Ekki til útláns – Renewed library books?

ARKIR Jun1 AslaugJ

ARKIRNAR hafa ýmis verkefni á prjónunum. Eitt þeirra hófst í síðustu viku þegar okkur bárust margir kassar af bókum sem lokið hafa hlutverki sínu á bókasafninu. Bækurnar munu nú ganga í endurnýjun lífdaga sem efniviður í bókverk og ef allt fer að óskum: verða til sýnis á sérstakri sýningu.
Myndirnar voru teknar á meðan við handlékum bækurnar um leið og við ræddum verkefnin framundan.
– – –
ARKIR have several projects running and one of them started last week when we received loads of old library books which will be “renewed” for the last time, when serving as material for book art objects. If all goes according to the plan, the books will end up in a special exhibition.
These shots were taken when we were discussing future projects and meanwhile just handling the books.